Hafist handa með Myndbönd á Bing

Hafist handa með Myndbönd á Bing

Fáðu upplýsingar um hvernig hægt er að fletta, deila eða senda athugasemdir um Myndbönd á Bing.

Horfðu á myndbönd á netinu úr öllum nettengdum tölvum. Myndbandaniðurstöðurnar á Myndbönd á Bing koma frá ýmsum miðlum.

  • Flettu myndböndum og horfðu á þau: Finndu myndbönd sem MSN og Bing hafa hlaðið upp og horfðu á þau. Þú getur leitað að myndböndum eftir leitarorðum eða flokkum og skoðað vinsæl, nýleg og tengd myndbönd.
  • Deildu myndböndum með vinum þínum: Hvert myndband á Myndbönd á Bing hefur sína eigin slóð svo þú getur sent tengil á myndbandið með tölvupósti eða í spjallskilaboðum. Þú getur einnig fellt myndband inn á vefsvæðið þitt eða blogg eða birt myndband á samfélagsmiðli á borð við Facebook.
Athugasemd

Ef þú hefur ábendingar eða vilt tilkynna villu til starfsfólks Myndbönd á Bing skaltu smella á Athugasemdir, sem finna má neðst á öllum síðum vefsvæðisins Myndbönd á Bing. Ef þú ert með sprettigluggavörn uppsetta í tölvunni gætirðu fyrst þurft að gera hana óvirka tímabundið.

See more videos...