Að senda athugasemd um Bing fyrir fyrirtæki

Að senda athugasemd um Bing fyrir fyrirtæki

Hvernig á að senda athugasemdir og tillögur til stofnunarinnar/fyrirtækisins um niðurstöður Bing fyrir fyrirtæki.

Til að senda athugasemdir um niðurstöður Bing fyrir fyrirtæki: Ef þú ert með athugasemdir, spurningar eða tillögur um niðurstöðu Bing fyrir fyrirtæki skaltu smella á Athugasemdir neðst í hvaða niðurstöðu Bing fyrir fyrirtæki sem er. Aðeins fólk innan stofnunarinnar/fyrirtækisins sér þessar athugasemdir, til dæmis stjórnandi, og þeim er ekki deilt beint með Bing.

Ef þú vilt senda athugasemdir um aðrar niðurstöður: Smelltu á Athugasemdir neðst á hvaða síðu Bing.com sem er. Athugasemdin er send til Bing og henni er ekki deilt með stofnuninni/fyrirtækinu þínu. Farið er yfir allar athugasemdir sem sendar eru til Bing en ekki er víst að þér berist persónulegt svar við þínum athugasemdum.

Tengd umfjöllunarefni

Hvernig Bing fyrir fyrirtæki tryggir öryggi upplýsinganna þinna
Skráðu þig inn á Bing fyrir fyrirtæki Leita með Bing fyrir fyrirtæki

See more videos...